header

Stjórn ÍSS

Stjórn sambandsins skal skipuð 5 einstaklingum og 2 til vara. Formaðurinn er kosinn sérstaklega á skautaþingi, en aðrir skipta með sér embættum, varaformaður, gjaldkeri, ritari og meðstjórnandi. Varastjórn er kosin sérstaklega. 

Stjórn kjörin 2. apríl 2016

Guðbjört Erlendsdóttir - formaður/ President - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Svava Hróðný Jónsdóttir – Varamaður / Vice President - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Friðjón Guðjohnsen – Gjaldkeri / Treasurer – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kristún Elva Jónsdóttir – Ritari / Secretary – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Steinunn Heba Finnsdóttir – Meðstjórnandi
Jóna Jónsdóttir – Varamaður
Sandra Rut Gunnarsdóttir - Varamaður

Starfssvið stjórnar samkvæmt lögum Skautasambandsins er að

 1. Framkvæma ályktanir skautaþings.
 2. Annast rekstur sambandsins.
 3. Vinna að eflingu skautaíþróttarinnar í landinu.
 4. Semja leikreglur og reglugerðir fyrir skautaíþróttina.
 5. Senda ISU lögboðnar skýrslur og tilkynningar
 6. Senda framkvæmdastjórn ÍSÍ lögboðnar skýrslur og tilkynningar.
 7. Sjá um að farið sé eftir viðurkenndum lögum og leikreglum .
 8. Setja nauðsynleg bráðabirgðaákvæði.
 9. Raða niður og ákveða stað og tíma sambandsmóta.
 10. Úthluta þeim styrkjum til skautamála sem ÍSS fær til umráða.
 11. Aðstoða aðildarfélögin og hafa með þeim eftirlit.
 12. Koma fram hérlendis og erlendis fyrir hönd skautaíþróttarinnar

 

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90