header

Bikarmót 2016 - Keppnisröð

Bikarmót 2016 ÍSS - keppnisröð

Dregið hefur verið rafrænt í keppniröð fyrir mótið sem fram fer nú um helgina.

Hér má sjá keppnisröð á Bikarmóti 2016 

Smella þarf á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi til að sjá keppnisröðina.

Keppnisröð i frjálsu prógrami á sunnudag mun verða í öfugri röð m.v. úrslit í stuttu prógrami. 

Bikarmót 2016 - Dagskrá og keppendalisti

Bikarmót ÍSS 28. - 30. október í skautahöllinni á Akureyri

Drög að dagskrá og keppendalisti liggja nú fryir.  Dregið verður um keppnisröð á morgun mánudag 24. október. Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en á þriðjudag (25. október). 

ATH!. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til.

Athugið breytta tímasetningu aðalæfingar á Föstudegi og laugardegi!!!

Föstudagur - Aðalæfing stutt prógram (Official Practice -SP)
17:00 17:30 Stúlknaflokkur A fyrri hópur
17:30 17:55 Stúlknaflokkur A seinni hópur
17:55 18:25 Unglingaflokkur A fyrri hópur
18:25 18:50 Unglingaflokkur A seinni hópur
Laugardagur
07:30 08:10 8 ára og yngri B
08:10 09:10 10 ára og yngri B
09:10 10:40 12 ára og yngri B
10:40 11:20 Verðlaunaafhending og heflun
11:20 12:35 Novice A
12:35 12:50 Heflun
12:50 14:05 Junior A
14:05 14:20 Heflun
14:20 15:15 Novice B
15:15 15:50 Junior B
15:50 16:20 Verðlaunaafhending og heflun
Laugardagur - Aðalæfing langt prógram (Official Practice - LP)
17:00 17:30 Stúlknaflokkur A fyrri hópur
17:30 17:55 Stúlknaflokkur A seinni hópur
17:55 18:25 Unglingaflokkur A fyrri hópur
18:25 18:50 Unglingaflokkur A seinni hópur
Sunnudagur
07:30 07:40 8 ára og yngri A
07:40 08:05 10 ára og yngri A
08:05 09:15 12 ára og yngri A
09:15 09:30 Heflun
09:30 10:40 Novice A
10:40 10:55 Heflun
10:55 12:15 Junior A
12:15 12:35 Verðlaunaafhending

 

Keppendalisti Bikarmóts 2016

8 ára og yngri B
SB Emelíana Ósk Smáradóttir 
SA Indiana Rós Ómarsdóttir
SR Íris María Ragnarsdóttir
SA Magdalena Sulova
SA Sædís Heba Guðmundsdóttir
SR Sunna María Yngvadóttir
10 ára og yngri B
SA Eva María Hjörleifsdóttir
SR Katrín María Ragnarsdóttir
SA Katrín Sól Þórhallsdóttir
SA Kristbjörg Eva Magnadóttir
SR Lotta Steinþórsdóttir
SB Rakel Sara Kristinsdóttir
SB Tanja Rut Guðmundsdóttir 
SB Þórdís Helga Grétarsdóttir 
SR Valgerður Ólafsdóttir
12 ára og yngri B
SB Arna Björg Arnarsdóttir  
SA Bríet Berndsen Ingvadóttir
SB Harpa Karin Hermannsdóttir 
SR Helena Ásta Ingimarsdóttir
SR Ingunn Dagmar Ólafsdóttir
SA Júlía Rós Viðarsdóttir
SA Kolfinna Ýr Birgisdóttir
SR Natalía Rán Leonsdóttir
SR Ólöf Thelma Arnþórsdóttir
SB Sara Lind Guðmundsdóttir 
SA Sigríður Edda Ingólfsdóttir
SA Telma Marý Arinbjarnardóttir
SR Þorbjörg Ísold Sigurjónsdóttir
Stúlknaflokkur B
SB Berglind Óðinsdóttir 
SR Ellý Rún Guðjohnsen 
SB Gréta Lind Jökulsdóttir 
SB Hildur Bjarkadóttir
SB Hildur Hilmarsdóttir 
SR Margrét Helga Kristjánsdóttir
SB Tanja Guðlaugsdóttir 
SB Tinna Dís Bjarkadóttir 
Unglingaflokkur B
SR Elizabeth Tinna Arnardóttir
SA Eva Björg Halldórsdóttir
SB Kamilla Farajsdóttir Shwaiki 
SB Sólbrún Erna Víkingsdóttir 
SR Thelma Kristín Maronsdóttir
8 ára og yngri A
SB Sara Kristín Pedersen 
10 ára og yngri A
SA Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir
SB Hera Christensen 
SR Herdís Heiða Jing Guðjohnsen
SR Kristín Jökulsdóttir
SR Margrét Eva Borgþórsdóttir
12 ára og yngri A
SB Aníta Núr Magnúsdóttir Shwaiki 
SR Bríet Glóð Pálmadóttir
SB Dana Mjöll Haraldsdóttir 
SR Edda Steinþórsdottir
SR Eydís Gunnarsdóttir
SB Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir  
SA Ísold  Fönn Vilhjálmsdóttir
SR María Kristín Sigurðardóttir
SB Valdís María Sigurðardóttir 
SR Viktoría Lind Björnsdóttir
Stúlknaflokkur A
SA Aldís Kara Bergsdóttir
SR Alexandra Björg  Vilhjálmsdóttir
SA Ásdís Fen Bergsveinsdóttir
SR Dóra Lilja Njálsdóttir
SB Helga Karen Pedersen 
SA Marta María Jóhannsdóttir
SR Nanna Kristín Bjarnadóttir
SA Rebekka Rós Ómarsdóttir
SR Þórunn Lovísa Löve
Unglingaflokkur A
SB Agnes Dís Brynjarsdóttir 
SA Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir
SA Emilía Rós Ómarsdóttir
SB Eva Dögg Sæmundsdóttir 
SB Herdís Birna Hjaltalín 
SB Hjördís Ósk Gísladóttir 
SR Kristín Valdís Örnólfsdóttir
SR Margrét Sól Torfadóttir
SB Þórunn Glódís Gunnarsdóttir 

 

 

Þáttaka íslenskra skautara á Junior Gran Prix

Þær Agnes Dís Brynjarsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir luku báðar keppni á Junior Grand Prix í septembermánuði. Agnes Dís keppti í Czech Skate 2016 í Ostrava Tékklandi í byrjun september og Emilía Rós keppti í Tallinn Cup lok september í Tallinn, Eistlandi.

Agnes DísAgnes Dís lenti í 25. sæti með 78,36 stig eða 28,48 stig í stuttu prógrammi og 49,88 stig í frjálsu prógrammi.

Sjá má keppni á eftirfarandi youtube síðum:

Keppni í stuttu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=I0sTI7aEL9Y (Agnes, mín 1:57:40)

Keppni í frjálsu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=ED1Nrl_82R8 (Agnes, mín 0:50:45)

 

Emilía Rós lenti í 27. sæti með 82,96 stig eða 27,91 stig í stuttu prógrammi og 55,05 stig í frjálsu prógrammi.  Emilía Rós Ómarsdóttir Ljósm Helga Hjaltadóttir

Sjá má keppni á eftirfarandi youtube síðum:

 

Keppni í stuttu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=Fm8sFcWmeEk (Emilía Rós, mín 0:26:30) 

Keppni í frjálsu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=lsM3jK12JuE (Emilía Rós, mín 0:56:20)

 

 

Báðar stóðu þær sig með prýði og óskar Skautasambandið þeim til hamingju með árangurinn. (Myndir. Helga Hjaltadóttir)

 

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90