header

Þáttaka íslenskra skautara á Junior Gran Prix

Þær Agnes Dís Brynjarsdóttir og Emilía Rós Ómarsdóttir luku báðar keppni á Junior Grand Prix í septembermánuði. Agnes Dís keppti í Czech Skate 2016 í Ostrava Tékklandi í byrjun september og Emilía Rós keppti í Tallinn Cup lok september í Tallinn, Eistlandi.

Agnes DísAgnes Dís lenti í 25. sæti með 78,36 stig eða 28,48 stig í stuttu prógrammi og 49,88 stig í frjálsu prógrammi.

Sjá má keppni á eftirfarandi youtube síðum:

Keppni í stuttu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=I0sTI7aEL9Y (Agnes, mín 1:57:40)

Keppni í frjálsu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=ED1Nrl_82R8 (Agnes, mín 0:50:45)

 

Emilía Rós lenti í 27. sæti með 82,96 stig eða 27,91 stig í stuttu prógrammi og 55,05 stig í frjálsu prógrammi.  Emilía Rós Ómarsdóttir Ljósm Helga Hjaltadóttir

Sjá má keppni á eftirfarandi youtube síðum:

 

Keppni í stuttu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=Fm8sFcWmeEk (Emilía Rós, mín 0:26:30) 

Keppni í frjálsu prógrammi https://www.youtube.com/watch?v=lsM3jK12JuE (Emilía Rós, mín 0:56:20)

 

 

Báðar stóðu þær sig með prýði og óskar Skautasambandið þeim til hamingju með árangurinn. (Myndir. Helga Hjaltadóttir)

 

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90