header

JGP Tallinn - stuttu prógrami lokið

Emilía Rós Ómarsdóttir Ljósm Helga HjaltadóttirEmilía Rós Ómarsdóttur tekur nú þátt á Junior Grand Prix í Tallinn Eistlandi. Keppni hófst snemma í morgun í stuttu prógrami kvenna og keppti hún númer 3 í röðinni. Sjá má keppnina á youtube síðu JGP ISU https://www.youtube.com/watch?v=Fm8sFcWmeEk (á mínútu 26.50). Hún er nú með 27,91 stig og er í 28 sæti af 33 mögulegum
.
Gaman verður að sjá hvernig langa prógramið hennar mun ganga í fyrramálið en keppni mun hefjast kl 14:10 að íslenskum tíma. Keppninni verður streymt í gegnum youtube síðu JGP ISU https://www.youtube.com/user/ISUJGP2011
 
 
(mynd Helga Hjaltadóttir).


 • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90