header

Grunnpróf ÍSS

Upplýsingar um grunnpróf og framkvæmd þeirra er að finna í Grunnprófsbæklingnum.

Upplýsingar um dómaraviðmið er að finna undir Grunnprófsreglum.

Skráningar í Grunnpróf ÍSS þurfa að berast skrifstofu ÍSS 4 vikum fyrir auglýsta prófdaga, nema annað sé tekið fram í auglýsingum s.s. fyrstu próf á haustönn hafa skemmri skráningarferli.

Frá og með haustinu 2015 er hægt að nota protocol frá mótum í stað þess að taka grunnpróf í skylduæfingunum.  

Sömu reglur gilda og þegar grunnpróf er tekið varðandi hvaða æfingar skautari þarf að gera og hvað þarf til að prófi sé náð.  Hér má sjá skylduæfingarnar og hér má sjá grunnprófsbækling ÍSS.  

Til að fá protocol metinn sem grunnpróf þarf skautari að senda inn umsókn um slíkt til ÍSS á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  ásamt protocol innan við viku frá mótslokum.  Einnig þarf að fylgja með kvittun fyrir greiðslu á grunnprófsgjaldi sem er kr. 2.800 fyrir skylduæfingar sem leggja skal inn á reikning ÍSS, 111-26-122344, kt 560695-2339.  Umsókn verður svarað innan 15 daga frá mótslokum.

Áfram verða grunnpróf ÍSS að hausti og vori með sama sniði og verið hefur.  Einnig geta klúbbar sótt um aukapróf í desember einsog verið hefur.

Skráningarblað fyrir Grunnpróf má finna undir Grunnprófs Eyðublöð.

Upplýsingar um Grunnprófsmynstur.

Niðurstöður grunnprófa.

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90