Stjórn ÍSS
Stjórn sambandsins skal skipuð 5 einstaklingum og 2 til vara. Formaðurinn er kosinn sérstaklega á skautaþingi, en aðrir skipta með sér embættum, varaformaður, gjaldkeri, ritari og meðstjórnandi. Varastjórn er kosin sérstaklega.
Stjórn kjörin 2. apríl 2016
Guðbjört Erlendsdóttir - formaður/ President - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Svava Hróðný Jónsdóttir – Varamaður / Vice President - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Friðjón Guðjohnsen – Gjaldkeri / Treasurer – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kristún Elva Jónsdóttir – Ritari / Secretary – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Steinunn Heba Finnsdóttir – Meðstjórnandi
Jóna Jónsdóttir – Varamaður
Sandra Rut Gunnarsdóttir - Varamaður
Starfssvið stjórnar samkvæmt lögum Skautasambandsins er að
- Framkvæma ályktanir skautaþings.
- Annast rekstur sambandsins.
- Vinna að eflingu skautaíþróttarinnar í landinu.
- Semja leikreglur og reglugerðir fyrir skautaíþróttina.
- Senda ISU lögboðnar skýrslur og tilkynningar
- Senda framkvæmdastjórn ÍSÍ lögboðnar skýrslur og tilkynningar.
- Sjá um að farið sé eftir viðurkenndum lögum og leikreglum .
- Setja nauðsynleg bráðabirgðaákvæði.
- Raða niður og ákveða stað og tíma sambandsmóta.
- Úthluta þeim styrkjum til skautamála sem ÍSS fær til umráða.
- Aðstoða aðildarfélögin og hafa með þeim eftirlit.
- Koma fram hérlendis og erlendis fyrir hönd skautaíþróttarinnar