Aðalfundur Skautasambands Íslands
- Details
- Fréttir 25.09.12
Aðalfundur Skautasambands Íslands var haldinn í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 21. maí 2006 kl 13. Fundurinn fór fram eftir lögum ÍSS og urðu oft fjörugar umræður. Litlar breytingar urðu á stjórn sambandsins en June Eva Clark kom inn í stjórnina í stað Erlu Ragnarsdóttur.
Ný stjórn er því eftirfarandi:
Elísabet Eyjólfsdóttir formaður,
Sigurlína Jónsdóttir varformaður,
Anna Kristín Einarson gjaldkeri,
Þórdís Ingvadóttir ritari
Erlendína Kristjánsson meðstjórnandi.
Í varastjórn eru Christine Savard, June Eva Clark og Sigrún Inga Mogensen.
Helstu verkefni nýrrar stjórnar eru að fylgja eftir afreksstefnunni og undirbúningur fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í Reykjavík í febrúar 2008.
Aðalfundur Skautasambands Íslands
- Details
- Fréttir 25.09.12
Verður haldinn í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 21. maí 2006 kl 13:00