Fundur með stjórnum aðildarfélaga ÍSS
- Details
- Fréttir 17.01.07
Á fundunum mun María McLean kynna afreksstefnu ÍSS
Í Reykjavík miðvikudaginn 17. janúar 2007 kl. 20 í húsi ÍSÍ, Engjavegi 6, sal D
Á Akureyri fimmtudaginn 18. janúar 2007 í Skautahöllinni á Akureyri
Til hamingju Skautafélag Akureyrar
- Details
- Fréttir 14.01.07
Íslandsmót barna og unglinga ÍSS 23 - 25 febrúar 2007
- Details
- Fréttir 26.11.12
Íslandsmót barna og unglinga ÍSS verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 23 - 25 febrúar 2007. Mótshaldari er Skautafélag Akureyrar.
Keppt verður í eftirtöldum flokkum.
Junior og Novice
12 ára og yngri A, 10 ára og yngri A og 8 ára og yngri A.
15 ára og eldri B, 14 ára og yngir B, 12 ára og yngri B ,
10 ára og yngri B og 8 ára og yngri B.