header

Keppendur á Norðurlandamót

Ákveðið hefur verið að senda fjóra Junior skautara og þrjá Novice skautara á Norðurlandamótið sem fer fram í Helsinki í Finnlandi dagana 7 - 11 febrúar n.k. Eftir Íslandsmeistaramótið sem fram fór 19 - 23 janúar s.l. birti Skautasamband Íslands lista yfir .þá keppendur sem valdir voru. Það sem réði valinu voru heildarskor af 2 bestu mótunum hjá hverjum skautara í vetur. Eftirtaldir skautarar urðu fyrir valinu:

Junior

Audrey Freyja Clarke Skautafélag Akureyrar
Íris Kara Heiðarsdóttir Skautafélag Reykjavíkur
Ásdís Rós Clark Skautafélag Reykjavíkur
Hildur Ómarsdóttir Skautafélag Reykjavíkur
 
Novice
Sigrún Lind Sigurðardóttir Skautafélag Akureyrar
Helga Jóhannsdóttir Skautafélag Akureyrar
Nadía Margrét Jamchi Skautafélag Reykjavíkur
 
   
 Óskum við þeim góðs gengis á mótinu  

Úrslit Junior, Novice, 12 ára og yngri A, 8 ára og yngri A

Úrslit sunnudagsins í Junior, Novice, 12 ára og yngri A og 8 ára og yngri A

Lesa meira

Úrslit dagsins, 10 ára og yngri A, Novice og Junior stutt prógram

Hér má sjá úrslit í 10 ára og yngri A, Novice stutta prógram og Junior stutta prógram. Á morgun heldur keppnin áfram og verður keppt í 8 ára og yngri A, 12 ára og yngri A og Novice og Junior flokkar keppa með frjálsa prógram.

Lesa meira • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90