header

Námskeið fyrir afrekshóp 4.-6. maí 2007

Verið er að fara af stað með fyrsta afrekshópinn samkvæmt afreksstefnu ÍSS og verður fyrsta námskeiðið um næstu helgi. Félögin tilnefndu öll skautara í hópinn og eru þeir 35 talsins. Þeir þjálfarar sem einnig taka þátt í námskeiðinu eru yfirþjálfarar félaganna, aðrir þjálfarar og og þeir íslensku þjálfarar sem lokið hafa sérgreinahluta ÍSS.
Á námskeiðinu verður einnig fundur fyrir foreldra til að kynna hvað felst í því að vera afreksskautari. Fundurinn er opinn öllum foreldrum sem hafa áhuga á að kynnast afreksstefnunni nánar.

Lesa meira

Ársþing Skautasambands Íslands -fyrra fundarboð

 

Til sambandsaðila ÍSS

 

 

 

Lesa meira

Þjálfaranámskeið ÍSS, sérgreinahluti 1A, 30.3 - 2.4 2007 á Akureyri

Þjálfaranámskeið ÍSS, sérgreinahluti 1A verður haldið á Akureyri föstudaginn 30 mars til mánudagsins 2. apríl. Námskeiðið mun fara fram í Skautahöllinni á Akureyri, bæði á ís og í fyrirlestraformi í félagsaðstöðunni í skautahöllinni. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90