Afrekshópar ÍSS 2007-2008
- Details
- Fréttir 25.09.12
Helgina 4-6 maí 2007 var valið í afrekshópa ÍSS, Maria Mclean frá Danmörku og Virpi Horttanan frá Finnlandi völdu hópinn. Eftirtaldir skautarar voru valdir:
Ný stjórn Skautasambands Íslands
- Details
- Fréttir 21.05.07
Á þingi Skautasambands Íslands sem fram fór á Akureyri 19. maí 2007 voru eftirtaldir kosnir í stjórn ÍSS:
June Eva Clark formaður
Aðrir í stjórn eru: Christine Savard, Þórdís Ingadóttir, Árni Bragason og Sigrún Inga Mogensen.
Í varastjórn eru: Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir, Kristín Linda Kristinsdóttir og Erlendína Kristjánsson.
Nýkjörin stjórn þakkar fráfarandi stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.
Ársþing Skautasambands Íslands -seinna fundarboð
- Details
- Fréttir 26.11.12
Til sambandsaðila ÍSS