header

Keppendalisti á Haustmóti ÍSS

Hér fyrir neðan eru nöfn keppenda á Haustmóti ÍSS sem fram fer í Egilshöllinni, laugardaginn, 20 október 2007

Lesa meira

Góð þátttaka á IJS námskeiði

Almenn ánægja er með námskeið ÍSS sem fram fór s.l. helgi.

Fjöldi, dómara, þjálfara og annað starfsfólk á mótum ISS, var á námskeiði,
sem Mrs. Sissi Krick ISU og Maria Mclean leiðbeindu  á,  ásamt því að kynna reglur ISU fyrir næsta keppnistímabil.

Almenn ánægja er með námskeiðið og vill stjórn ÍSS koma á framfæri þakklæti til allra sem tóku þátt.

Haustmót ÍSS - Tímaplan

Lesa meira • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90