.
Íslandsmót 2016 - Keppnisröð
- Details
- Fréttir 29.11.16
Íslandsmót 2016 ÍSS - keppnisröð
Dregið hefur verið rafrænt í keppniröð fyrir mótið sem fram fer nú um helgina.
Hér má sjá keppnisröð á Íslandsmóti 2016
Smella þarf á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi til að sjá keppnisröðina.
Keppnisröð i frjálsu prógrami á sunnudag mun verða í öfugri röð m.v. úrslit í stuttu prógrami.
Íslandsmót 2016
- Details
- Fréttir 25.11.16
Íslandsmót ÍSS 2. - 4. desember í Egilshöll
Drög að dagskrá og keppendalisti liggja nú fryir. Dregið verður um keppnisröð á mánudag 28. nóvember. Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en á þriðjudag (29. nóvember).
ATH!. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til.
Föstudagur - Aðalæfing stutt prógram (Official Practice -SP) | ||
19:15 | 19:40 | Stúlknaflokkur A fyrri hópur |
19:40 | 20:05 | Stúlknaflokkur A seinnii hópur |
20:05 | 20:30 | Unglingaflokkur A fyrri hópur |
20:30 | 20:55 | Unglingaflokkur A seinni hópur |
Laugardagur | ||
07:30 | 08:05 | 8 ára og yngri B |
08:05 | 09:15 | 10 ára og yngri B |
09:15 | 10:40 | 12 ára og yngri B |
10:40 | 11:20 | Verðlaunaafhending og heflun |
11:20 | 12:15 | Stúlknaflokkur A |
12:15 | 13:15 | Unglingaflokkur A |
13:15 | 13:20 | Kvennaflokkur A |
Laugardagur - Aðalæfing langt prógram (Official Practice - LP) | ||
17:00 | 17:25 | Stúlknaflokkur A fyrri hópur |
17:25 | 17:50 | Stúlknaflokkur A seinni hópur |
17:50 | 18:15 | Unglingaflokkur A fyrri hópur |
18:15 | 18:40 | Unglingaflokkur A seinni hópur |
Sunnudagur | ||
07:30 | 07:40 | 8 ára og yngri A |
07:40 | 08:10 | 10 ára og yngri A |
08:10 | 08:50 | 12 ára og yngri A |
08:50 | 09:05 | Heflun |
09:05 | 10:00 | Stúlknaflokkur B |
10:00 | 10:25 | Unglingaflokkur B |
10:25 | 10:40 | Heflun |
10:40 | 11:40 | Stúlknaflokkur A |
11:40 | 12:45 | Unglingaflokkur A |
12:45 | 12:50 | Kvennaflokkur A |
12:45 | 13:15 | Verðlaunaafhending |
Keppendalisti Íslandsmóts 2016
8 ára og yngri B | |
Emelíana Ósk Smáradóttir | SB |
Íris María Ragnarsdóttir | SR |
Magdalena Sulova | SA |
Sædís Heba Guðmundsdóttir | SA |
Sunna María Yngvadóttir | SR |
10 ára og yngri B | |
Eva María Hjörleifsdóttir | SA |
Katrín María Ragnarsdóttir | SR |
Katrín Sól Þórhallsdóttir | SA |
Kristbjörg Eva Magnadóttir | SA |
Lotta Steinþórsdóttir | SR |
Rakel Sara Kristinsdóttir | SB |
Tanja Rut Guðmundsdóttir | SB |
Þórdís Helga Grétarsdóttir | SB |
Valgerður Ólafsdóttir | SR |
Vilborg Gróa Brynjólsdóttir | SR |
12 ára og yngri B | |
Arna Björg Arnarsdóttir | SB |
Bríet Berndsen Ingvadóttir | SA |
Harpa Karin Hermannsdóttir | SB |
Helena Ásta Ingimarsdóttir | SR |
Ingunn Dagmar Ólafsdóttir | SR |
Júlía Rós Viðarsdóttir | SA |
Kolfinna Ýr Birgisdóttir | SA |
Natalía Rán Leonsdóttir | SR |
Ólöf Thelma Arnþórsdóttir | SR |
Sara Lind Guðmundsdóttir | SB |
Telma Marý Arinbjarnardóttir | SA |
Stúlknaflokkur B | |
Berglind Óðinsdóttir | SB |
Ellý Rún Guðjohnsen | SR |
Gréta Lind Jökulsdóttir | SB |
Hildur Hilmarsdóttir | SB |
Tanja Guðlaugsdóttir | SB |
Tinna Dís Bjarkadóttir | SB |
Unglingaflokkur B | |
Eva Björg Halldórsdóttir | SA |
Kamilla Farajsdóttir Shwaiki | SB |
Sólbrún Erna Víkingsdóttir | SB |
8 ára og yngri A | |
Sara Kristín Pedersen | SB |
10 ára og yngri A | |
Freydís Jóna Jing Bergsveinsdóttir | SA |
Hera Christensen | SB |
Herdís Heiða Jing Guðjohnsen | SR |
Kristín Jökulsdóttir | SR |
Margrét Eva Borgþórsdóttir | SR |
12 ára og yngri A | |
Aníta Núr Magnúsdóttir Shwaiki | SB |
Bríet Glóð Pálmadóttir | SR |
Dana Mjöll Haraldsdóttir | SB |
Edda Steinþórsdottir | SR |
Eydís Gunnarsdóttir | SR |
Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir | SB |
María Kristín Sigurðardóttir | SR |
Valdís María Sigurðardóttir | SB |
Viktoría Lind Björnsdóttir | SR |
Stúlknaflokkur A | |
Aldís Kara Bergsdóttir | SA |
Alexandra Björg Vilhjálmsdóttir | SR |
Ásdís Fen Bergsveinsdóttir | SA |
Dóra Lilja Njálsdóttir | SR |
Helga Karen Pedersen | SB |
Marta María Jóhannsdóttir | SA |
Nanna Kristín Bjarnadóttir | SR |
Þórunn Lovísa Löve | SR |
Unglingaflokkur A | |
Agnes Dís Brynjarsdóttir | SB |
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir | SA |
Eva Dögg Sæmundsdóttir | SB |
Herdís Birna Hjaltalín | SB |
Hjördís Ósk Gísladóttir | SB |
Kristín Valdís Örnólfsdóttir | SR |
Margrét Sól Torfadóttir | SR |
Þórunn Glódís Gunnarsdóttir | SB |
Kvennaflokkur A | |
Júlía Grétarsdóttir | SB |
Arna Björg Arnarsdóttir SB | SB |
Bríet Berndsen Ingvadóttir SA | SA |
Harpa Karin Hermannsdóttir SB | SB |
Helena Ásta Ingimarsdóttir SR | SR |
Ingunn Dagmar Ólafsdóttir SR | SR |
Júlía Rós Viðarsdóttir SA | SA |
Kolfinna Ýr Birgisdóttir SA | SA |
Natalía Rán Leonsdóttir SR | SR |
Ólöf Thelma Arnþórsdóttir SR | SR |
Sara Lind Guðmundsdóttir SB | SB |
Telma Marý Arinbjarnardóttir SA | SA |
Mikil spenna á Bikarmóti 2016 á Akureyri
- Details
- Fréttir 29.10.16
Nú er fyrri keppnisdegi Bikarmóts ÍSS að kvöldi kominn og hafa allir B flokkar nú lokið keppni. Akureyrarstelpur voru sigarsælar á heimasvelli og sýndu að venju góð prógröm sem skilaði þeim efstu sætum í flokkum 8 ára og yngri B og 10 ára og yngri B sem og að Júlía Rós Viðarsdóttir vann 12 ára og yngri B með allnokkrum yfirburðum með 31,15. Keppni var spennandi hjá Stúlkna- og Unglingaflokki B en þar sigruðu Berglind Óðinsdóttir og Elizabeth Tinna Arnardóttir annars vegar með 32,23 og 37,41 stig.
Stúlknaflokkur A lauk keppni í stuttu prógrami og er keppni þar gríðarspennandi þar sem tæp 2 stig skilja nú að fyrstu þrjú sæti í Stúlknaflokki en þar eigast við Akureyrarstúlkurnar Marta María Jóhannsdóttir, Aldís Kara Bergsdóttir og Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir. Sömu sögu er að segja um Unglingaflokk A þar sem eingögnu 0,11 stig skilja að Agnesi Dís Brynjarsdóttur og Margréti Sól Torfadóttur. Því verður spennandi að sjá hvernig stelpunum muni ganga á morgun þar sem allt getur gerst.
Mynd Helga Hjaltadóttir