Vetrarmót - 'live results'
- Details
- Fréttir 12.03.16
Nú er hægt að fylgjast með úrslitum 'live' frá Vetrarmótinu. Smella á Starting Order/Result Details fyrir viðkomandi flokk.
Vetrarmót ÍSS 2016 - keppnisröð
- Details
- Fréttir 09.03.16
Dregið var um keppnisröð á Vetrarmóti ÍSS þriðjudaginn 8. mars 2016, á skrifstofu ÍSS.
Hér má sjá keppnisröðina - smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.
Sportland Trophy
- Details
- Fréttir 05.03.16
Þrjár íslenskar stúlkur taka þátt í 27. Sportland Trophy mótinu sem fram fer um helgina í Budapest, Ungverjalandi. Mótið er á lista alþjóðaskautasambandins (ISU).
Emilía Rós Ómarsdóttir keppir í Unglingaflokki A (Junior Ladies) og Aldís Kara Bergsdóttir og Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir í Stúlknaflokki A (Advanced Novice Girls). Þjálfari þeirra, Iveta Reitmayerova, er með þeim í för.
Heimasíða mótsins: http://www.sportorszag.hu/index.php?page=competition&pw=9&lang=eng
ÍSS óskar stúlkunum góðs gengis á mótinu.