Val á Junior Grand Prix 2016
- Details
- Fréttir 10.08.16
Skautasamband Íslands tilkynnti til skautafélaga fyrr í sumar um val á keppendurm á Junior Grand Prix
ISU Grand Prix Czeck Skate, 31. ágúst - 3. september 2016 - Tékklandi, Ostrava
Keppandi fyrir Íslands hönd: Agnes Dís Brynjarsdóttir - SB
ISU Grand Prix Tallin Cup, 28. september - 1. október 2016 - Eistlandi, Tallin.
Keppandi fyrir Íslands hönd: Emilía Rós Ómarsdóttir - SA
Mótadagskrá 2016-2017
- Details
- Fréttir 10.08.16
Mótadagskrá tímabilsins 2016-2017 er eftirfarandi:
2016 | ||
23. - 25. september | Haustmót | SR, Laugardal |
28. - 30. október | Bikarmót | SA, Akureyri |
25. - 27. nóvember | Íslandsmót | SB, Egilshöll |
2017 | ||
3. - 5. febrúar | RIG | SR, Laugardal |
2. - 5. mars | Norðurlandamót | SB, Egilshöll |
17. - 19. mars | Vetrarmót | SA, Akureyri |
*birt með fyrirvara um breytingar.
Sérgreinanámskeið 1C - drög að dagskrá
- Details
- Fréttir 06.05.16
Þann 17. maí næstkomandi hefst sérgreinanámskeið 1C fyrir þjálfara með fjarnámi. Drög að dagskrá eru birt hér með fyrirvara um breytingar.
Æskilegt er að fjarnámi sé lokið áður en staðalnámið hefst, en þar sem tímasetning skarast við vorpróf í ákveðnum skólum þá er í boði að ljúka fjarnáminu vikuna eftir staðalnámið, þ.e. 23. - 27. maí. Þeir sem vilja ljúka fjarnáminu eftir staðalnámið þurfa að sækja um það sérstaklega til umsjónaraðila námskeiðsins, Erlendínu Kristjánsson, með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skráning á námskeiðið fer fram með því að greiða námskeiðisgjaldið, 5.000 kr., inn á reikning ÍSS nr. 111-26-122344 kt. 560695-2339 og senda kvittun ásamt nafni, netfangi og símanúmeri á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 10. maí.