Haustmót ÍSS 2016 - keppnisröð
- Details
- Fréttir 20.09.16
Dregið var um keppnisröð á Haustmóti ÍSS þriðjudaginn 20. september 2016.
Hér má sjá keppnisröðina - smellið á Starting Order / Result Details hjá þeim hópi sem þið viljið skoða til að sjá keppnisröðina.
Haustmót 2016 - Dagskrá og keppendalisti
- Details
- Fréttir 20.09.16
Haustmót ÍSS 23. - 25. september í skautahöllinni í Laugardal
Drög að dagskrá og keppendalisti liggja nú frir. Dregið verður um keppnisröð á morgun þriðjudaginn 19. september. Keppnisröð verður birt á heimasíðu eigi síðar en á miðvikudag (20. september).
ATH!. dagskrá getur breyst , keppnistímar verðar færðir til innan dagsins og upphitunarflokkar sameinaðir ef afföll gefa tilefni til.
Dómaranámskeið ÍSS 2016
- Details
- Fréttir 26.08.16
Dómaranámskeið ÍSS 2016 verður haldið helgina 2.-4. september næstkomandi.
Leiðbeinendur á námskeiðinu verða André-Marc Allain, Kristín Helga Hafþórsdóttir og Ásdís Rós Clark.
Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga að mæta. Vinsamlegast skráði ykkur með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.