Jólakveðjur
- Details
- Fréttir 29.11.-1
Stjórn Skautasambands Íslands óskar skauturum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og friðar um hátíðina. Við vonum að komandi ár verði gæfuríkt fyrir alla íslenska skautara.
Stjórn skautasambandsins er komin í jólafrí og tekur til starfa aftur í byrjun janúar