Val á Junior Grand Prix 2016
- Details
- Fréttir 10.08.16
Skautasamband Íslands tilkynnti til skautafélaga fyrr í sumar um val á keppendurm á Junior Grand Prix
ISU Grand Prix Czeck Skate, 31. ágúst - 3. september 2016 - Tékklandi, Ostrava
Keppandi fyrir Íslands hönd: Agnes Dís Brynjarsdóttir - SB
ISU Grand Prix Tallin Cup, 28. september - 1. október 2016 - Eistlandi, Tallin.
Keppandi fyrir Íslands hönd: Emilía Rós Ómarsdóttir - SA