header

Skautaþing 2. apríl 2016 - seinna fundarboð

Í samræmi við 6. grein laga ÍSS, er hér með boðað til 18. þings Skautasambands Íslands.

Þingið verður haldið laugardaginn 2. apríl í fundarsal E í íþróttamiðstöðinni í Laugardal að Engjavegi 6, 104 Reykjavík og hefst kl. 11:00.

Dagskrá þingsins er samkvæmt 8. grein laga ÍSS.

F.h. Skautasambands Íslands

Margrét Jamchi Ólafsdóttir

Formaður ÍSS • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90