header

Norðurlandamót 2016

Norðurlandamót í listhlaupi á skautum fer fram í Árósum í Danmörku 25.-28. febrúar 2016.  

Landslið Íslands á mótinu er skipað 8 skauturum:

Junior Ladies

 • Agnes Dís Brynjarsdóttir
 • Emilía Rós Ómarsdóttir
 • Kristín Valdís Örnólfsdóttir
 • Þuríður Björg Björgvinsdóttir

 

Advanced Novice Girls

 • Aldís Kara Bergsdóttir
 • Ásdís Arna Fen Bergsveinsdóttir
 • Herdís Birna Hjaltalín
 • Marta María Jóhannsdóttir

 

Með þeim í för eru þrír þjálfarar: Gabi Jurkovic, Iveta Reitmayerova og Julie Dury Dunlop ásamt formanni ÍSS Margréti Jamchi Ólafsdóttur.

Allar upplýsingar um mótið er á finna á heimasíðu mótsins: http://thenordics2016.dk/ 

Skautasambandið óskar hópnum góðrar ferðar og góðs gengis. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90