header

Júlía Grétars á JGP

 

Júlía Grétarsdóttir frá Skautafélaginu Birninum er fulltrúi Íslands á ISU Junior Grand Prix móti sem fram fer í Chemnitz í Þýskalandi 10-14 október.  Júlía hélt utan í morgun ásamt Erlendínu Kristjánsson þjálfara og Björgvini I. Ormarsyni formanni ÍSS.

Hægt er að fylgjast með mótinu á heimasíðu mótsins.  Heimasíða JGP Chemnitz

Vefslóð á youtube frá mótinu.

Julia Gretars JGP

Erlendína Kristjánsson þjálfari og Júlía Grétarsdóttir í Leifsstöð í morgun. • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90