header

Norðurlandamót 2011

Norðurlandamótið í listhlaupi á skautum fer fram í Kaupmannahöfn í Danmörku 9-13 febrúar.

Þrír íslenskir skautarar taka þátt fyrir Íslands hönd


nm2011

 Nöfn íslensku keppendanna á NM2011 f.v.:
Júlía Grétarsdóttir, Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir, Þuríður Björg Björgvinsdóttir

Með þeim í för verða June Eva Clark formaður ÍSS, þjálfari SR Svetlana Akhmerova og fararstjóri ÍSS er Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, varaformaður ÍSS.

Hægt verður að fylgjast með gangi mótsins á tengli sem má finna hér til hægri á síðunni.



 • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90