ÍSS Keppnisreglur
Til þess að öðlast keppnisrétt á sambandsmótum þarf keppandi að hafa lokið Grunnprófi ÍSS. Á sambandsmótum er keppt í A og B keppnisflokkum. Ekki þarf Grunnpróf til þess að keppa á innanfélagsmótum eða á millifélagamótum í C getuflokkum. C-flokkar keppa eftir Stjörnukerfi ÍSS.
Keppnisreglur ÍSS 2015-2016: