header

Ársþing Skautasambands Íslands -fyrra fundarboð

 

Til sambandsaðila ÍSS

 

 

 

 

                                                                                  Reykjavík, 13. apríl 2007

Efni:  Ársþing Skautasambands Íslands – fyrra fundarboð

Ágætu félagar!

Í samræmi við 5. grein laga ÍSS, er hér með boðað til ársþings Skautasambands Íslands.  Þingið verður haldið í fundarsal Skautahallarinnar á Akureyri laugardaginn 19. maí nk. kl. 12:30. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjórn ÍSS minnst þremur vikum fyrir þingið.

Stjórn ÍSS mun tilkynna sambandsaðilum dagskrá þingsins ásamt tillögum og lagabreytingum sem borist hafa, í síðasta lagi 14 dögum fyrir þing.

Virðingarfyllst,

F.h. SKAUTASAMBANDS ÍSLANDS

Elísabet Eyjólfsdóttir
formaður

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  • Askur logo - 132x61
 • Icewear logo-90x90
 • thumb 0509 web-skautasamband Höldur

 • Bryggjan - 160x63
 • nm new logo red 80x80
 • sjávargrillið logo - 99x70

 • isi

 • aha veitinga logo 145x55

 • Hagkaup logo - 202-61
 • Opin Kerfi Logo 176x54
 • cabin 95x67
 • Center hotels 73x90